Caeli, verkneminn okkar frá Hólum

Við erum mjög ánægð að geta boðið Caeli Cavanagh velkomna til okkar á Nautabúi. Caeli er frá Vermont í Bandaríkjunum, og annars árs nemi frá Háskólinn á Hólum. Hún verður í verknámi hjá okkur næstu tvo mánuði, en ætlar líka að vinna hjá okkur í sumar. Caeli er með afar fallega og hestvæna reiðmennsku og hefur orðið töluverða reynslu af að þjálfa íslenska hesta. Hún stundar líka svokallað “Liberty work” með hestunum sínum, eins og sjá má á myndirnar.

 

nautabu