Blog safn

Nokkrar myndir

Um daginn tókum við öll hrossin heim til að gefa ormalyf og klippa hófa. Þetta var gott tækifæri til að skoða tryppunum okkar aðeins betur. Hérna eru nokkrar myndir af sum þeirra. Hnota frá Nautabúi, veturgömul (*2016) f: Narri frá


Folöld 2017

  Þá eru öll folöldin fædd hjá okkur að þessu sinni. Við fengum tvo hesta og tvær hryssur. Fyrst kom móbrún hryssa undan Golu og Hróðri frá Refsstöðum og stuttu seinna kom móbrúnn hestur undan Lúsíu og Hróðri líka. Svo


“Islandsmeistari” í V1 með einkunnina 8.27

  Nú er Íslandsmótið búið og ég horfi stolt og glöð tilbaka. Eftir forkeppni vorum við í sjöunda sæti, önnur inní B-úrslit með einkunnina 7.33. Straks að því loknu fékk ég mikið pepp frá mörgum áhorfendur um að við gætum


Meira framkvæmdir

Í góðu veðrinu í febrúar ákváðum við að slá til og hefja framkvæmdir við reiðvegi á Nautabúi. Stuttu eftir að framkvæmdirnar hófust byrjaði að snjóa og varð því næstum tveggja mánaða stopp. En fyrir stuttu síðan gátum við hafið leikinn


Caeli, verkneminn okkar frá Hólum

Við erum mjög ánægð að geta boðið Caeli Cavanagh velkomna til okkar á Nautabúi. Caeli er frá Vermont í Bandaríkjunum, og annars árs nemi frá Háskólinn á Hólum. Hún verður í verknámi hjá okkur næstu tvo mánuði, en ætlar líka


Ný heimasíða

Her finnið þið helstu fréttir um það sem er að gerast á Nautabúi og þá helst í hesthúsinu og í kring. Sölusíðan verður reglulega endurnýjuð. Einnig er hægt að finna okkur á Facebook (Nautabú, Artemisia Bertus & Höskuldur Jensson).
Við viljum þakka Andrea Bertus (www.ontwerpburobertus.nl) og Wilfred Helmig (www.frisser.nl) fyrir þeirra frábæra vinnu við að gera heimasíðan okkar að veruleika.


Búið að taka inn

Það er alltaf spennandi að taka inn hross í byrjun vetrar. Nú eru það mest tryppi á fimmta vetri, sem voru tamin í fyrra.


Korgur 2016

Í vetur kom hann seint inn en var svo ótrúlega sprækur að við skelltum okkur í keppni þann 17. Febrúar. Svo fór að við áttum mjög gott kvöld og sigruðum fyrstu keppni ársins, fjórgang KS deildarinnar með 8.02 í einkunn. Næsta keppni var Gæðingafimi.


Hesthúsframkvæmdir

Haustið 2015 létum við til skarar skríða og hófum framkvæmdir í hesthúsinu. Tíminn var takmarkaður, aðeins fjórar mánuðir þangað til hestarnir áttu að koma inn.


nautabu