Við höfum ávallt nokkur hross til sölu. Frá folöldum og tryppum, upp í reiðhesta og fulltamin keppnis- og kynbótahross. Öll hrossin fá gott uppeldi og eru fortamin sem folöld og tryppi. Fagmennska er höfð að leiðarljósi við tamningar og þjálfun allra hesta.

Verðflokkur

A 0 – 300.000
B 300.000 – 600.000
C 600.000 – 1.000.000
D 1.000.000 – 1.500.000
E 1.500.000 – 3.000.000
F 3.000.000 – 6.000.000
G > 6.000.000

Öll verð eru gefin upp fyrir utan Virðisaukaskatt.

nautabu