Við höfum ávallt nokkur hross til sölu. Frá folöldum og tryppum, upp í reiðhesta og fulltamin keppnis- og kynbótahross. Öll hrossin fá gott uppeldi og eru fortamin sem folöld og tryppi. Fagmennska er höfð að leiðarljósi við tamningar og þjálfun allra hesta.

Verðflokkur

A 0 – 300.000
B 300.000 – 600.000
C 600.000 – 1.000.000
D 1.000.000 – 1.500.000
E 1.500.000 – 3.000.000
F 3.000.000 – 6.000.000
G > 6.000.000

Öll verð eru gefin upp fyrir utan Virðisaukaskatt.

Hrina frá Hafsteinsstöðum

Hrina frá Hafsteinsstöðum / SELD
IS-2012.2.57-347
F: Viti frá Kagaðarhóli
M: Hrund frá Hóli

Verðflokkur: C

Myndarleg og skemmtileg alhiðahryssa.
Lesa meira >>

 

Baldur frá Nautabúi / SELDUR
IS-2012.1.58-343
F: Hróður frá Refsstöðum
M: Flauta frá Borgum FM: Þokki frá Kýrholti

Verðflokkur: B

Efnilegur reiðhestur fyrir alla.
Lesa meira >>

 

 

Kópur frá Nautabúi / SELDUR
IS-2012.1.58-340
F: Sær frá Bakkakoti
M: Vera frá Hellubæ

Verðflokkur: B

Efnilegur reiðhestur fyrir alla.
Lesa meira >>

 

Laufey frá Þjóðólfshaga 1

Laufey frá Þjóðólfshaga 1 / SELD
IS-2008.2.81-813
F: Krákur frá Blesastöðum 1A
M: Ljúf frá Búðarhóli

Verðflokkur:  C

Auðveld, þæg og vel ættuð hryssa, efnilegur slaktaumatöltari.
Lesa meira >>

Garpur frá Nautabúi

Garpur frá Nautabúi / SELDUR
IS-2007.1.58-341
F: Glampi frá Vatnsleysa
M: Vera frá Hellubæ

VerðflokkurB

Góður reiðhestur.
Lesa meira >>

Léttir frá Ásgeirsbrekku / SELDUR

F: Hugur frá Flugumýri
M: Sameign frá Ásgeirsbrekku

VerðflokkurB

Góður reiðhestur fyri alla.

Léttir frá Nautabúi / SELDUR

F: Hróður frá Refsstöðum
M: Hula frá Reykjum

VerðflokkurB

Góður reiðhestur fyri alla.

 

Kolbrún frá Sæfelli / SELD

F: Korgur frá Ingólfshvóli
M: Prinsessa frá Forsæti

Verðflokkur: C

Gullfalleg alhliðahryssa (8.49 sköpulag).

Lesa meira >>

 

 

nautabu