Hrina frá Hafsteinsstöðum / SELD

IS-2012.2.57-347
F: Viti frá Kagaðarhóli (8.26)
M: Hrund frá Hóli MF: Galsi frá Sauðárkróki
Verðflokkur: C

Hrina er falleg alhliðahryssa. Hún er næm en traust og skemmtilega taumlétt. Hún á auðvelt með að vera hvelfd og reist. Hún er alhliðageng, fallegan fótaburð. Hrina er flugvökur, en skeiðið hefur ekki verið þjálfað mikið. Hrina er vel tamin og kann helstu fimiæfingarnar.

Eldri systir hennar, Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum, fékk 9.5 fyrir tölt í kynbótadómi og átti glæstan keppnisferill. Föður Hrinu, töltaran mikla hann Vita, þarf vart að kynna, en hann sló rækilega í gegn sem kynbótahestur í fyrra með tvær 4 vetra hryssur á Landsmótinu.

 

 

 

nautabu