Laufey frá Þjóðólfshaga 1 / SELD

IS-2008.2.81-813
F: Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34) First price for offspring
M: Ljúf frá Búðarhóli (8.14) Mf: Litfari frá Helgadal (7.94)
Ræktandi: Sigurður Sigurðarson & Sigríður Arndís Þórðardóttir
Eigandi: Gestüt Sunnaholt
Blup: 106
Price categorie:  C

Laufey er vel ættuð tölthryssa. Hún er léttbyggð og fíngerð. Laufey er hreingeng og rúm á öllum gangi. Hún er kjörkuð, traust og þæg. Hún hefur skorað 6.97 í T3 (tölt-keppni) sem var hennar fyrsta keppni. Hún hentar flestum knöpum, einnig byrjendum. Hún er efnilegur slaktaumatöltari. Móðir Laufeyjar hefur nú þegar gefið tvö afkvæmi með 9.0 fyrir tölt.

Nýtt myndband kemur fljótlega.

Laufey frá Þjóðólfshaga 1

 

nautabu