Búið að taka inn

Það er alltaf spennandi að taka inn hross í byrjun vetrar. Nú eru það mest tryppi á fimmta vetri, sem voru tamin í fyrra. Búið er að gera reiðfær tryppin fædd 2013, en þau eru nú í stuttri pásu. Í vetur verða inni sjö hross undan Korgi frá Ingólfshvoli, þrjú undan Óskari frá Blesastöðum, 1 undan Vita frá Kagaðarhóli, 1 undan Tenór frá Stóra-Ási, 1 undan Sæ frá Bakkakoti og svo Kóngurinn sjálfur Korgur frá Ingólfshvoli.

 

Bella frá SunnuholtiBella

Bella frá Sunnuholti *2012
f: Korgur frá Ingólfshvoli
m: Birta frá Sauðadalsá
*

Þraut frá Skör *2012
f: Korgur frá Ingólfshvoli
m: Vár frá Auðsholtshjáleiga
*

Baldvin frá Sunnuholti *2012
f: Óskar frá Blesastöðum Ia
m: Birta frá Sauðadalsá
*


Lúsía frá Sunnuholti *2012
f: Korgur frá Ingólfshvoli
m: Ljósmynd frá Stekkholti
*

Gola frá Nautabúi *2008
f: Tenór frá Stóra-Ási
m: Vera frá Hellubæ
*

Baldvin frá SunnuholtiBaldvin

 

nautabu