Ræktunin á Nautabúi er tiltölulega ung að árum. Segja má að fyrsti “alvöru” árgangur okkar hafi fæðst 2018. Á undanförnum árum höfum við lagt mikinn metnað í ræktun okkar. Við höfum verið heppin að fá að taka fósturvísir úr nokkrum framúrskarandi hryssur. Það hefur gefið okkur nokkrar efnilegar unghryssur sem vonandi bætast inn í hóp ræktunarhryssurnar okkar seinna. Markmið okkar er að rækta gæða keppnishross sem flestir geta riðið.

RÆKTUNARHRYSSUR

Við höfum aðallega ræktað undan fyrstu verðlauna hryssurnar okkar þær Lúsía frá Nautabúi(8.21) og Hugsun frá Vatnsenda (8.29) og Filma frá Tunguhálsi II (8.04), en hún er ekki lengur í okkar eigu í dag. Við eigum einnig nokkur tryppi undan mjög góðar hryssur sem voru í þjálfun hjá okkur (td 2 tryppi undan Hreyfingu frá Akureyri a.e. 8.46 og eitt tryppi undan Lyftingu frá Hvammi a.e. 8.19). Voröld frá Hellubæ (a.e.8.15) er ung hryssa í okkar eigu og erum við þegar byrjuð að rækta undan henni.

STOÐHESTAR

Hér er hægt að sjá stóðhestar úr okkar ræktun og/eða í okkar eigu.

ÁRGANGUR 2022

Í ár fengum við 3 hryssur og 2 hestar.

ÁRGANGUR 2021

Árið 2021 fæddust hjá okkur 4 hryssur og 3 hestar.

ÁRGANGUR 2020

2 hryssur og 4 hestar.

ÁRGANGUR 2019

5 hestar og 1 hryssa.

ÁRGANGUR 2018

2 hryssur og 3 hestar.