Ræktunin á Nautabúi er tiltölulega ung að árum. Segja má að fyrsti “alvöru” árgangur okkar hafi fæðst 2018. Á undanförnum árum höfum við lagt mikinn metnað í ræktun okkar. Við höfum verið heppin að fá að taka fósturvísir úr nokkrum framúrskarandi hryssur. Það hefur gefið okkur nokkrar efnilegar unghryssur sem vonandi bætast inn í hóp ræktunarhryssurnar okkar seinna. Markmið okkar er að rækta gæða keppnishross sem flestir geta riðið.
RÆKTUNARHRYSSUR
Við höfum aðallega ræktað undan fyrstu verðlauna hryssurnar okkar þær Lúsía frá Nautabúi(8.21) og Hugsun frá Vatnsenda (8.29) og Filma frá Tunguhálsi II (8.04), en hún er ekki lengur í okkar eigu í dag. Við eigum einnig nokkur tryppi undan mjög góðar hryssur sem voru í þjálfun hjá okkur (td 2 tryppi undan Hreyfingu frá Akureyri a.e. 8.46 og eitt tryppi undan Lyftingu frá Hvammi a.e. 8.19). Voröld frá Hellubæ (a.e.8.15) er ung hryssa í okkar eigu og erum við þegar byrjuð að rækta undan henni.
Voröld frá Hellubæ *2017
F. Konsert frá Hofi (8.72 - 1. prize for offspring) M. Vaka frá Hellubæ (8.24 - Honory prize for offspring)
STOÐHESTAR
Hér er hægt að sjá stóðhestar úr okkar ræktun og/eða í okkar eigu.
ÁRGANGUR 2022
Í ár fengum við 3 hryssur og 2 hestar.
Sólbjartur frá Nautabúi *2022 F. Loki frá Selfossi (8.43 - Honory prize for offspring) M. Vala frá Nautabúi (7.96)
ÁRGANGUR 2021
Árið 2021 fæddust hjá okkur 4 hryssur og 3 hestar.
Hrynjandi frá Nautabúi *2021 F. Skýr frá Skálakoti (8.70 - Honory prize for offspring) M. Voröld frá Hellubæ (8.15)
Blæja frá Nautabúi *2021 F. Hróður frá Refsstöðum (8.39 - Honory prize for offspring) M. Hreyfing frá Akureyri (8.46)
ÁRGANGUR 2020
2 hryssur og 4 hestar.
Elja frá Nautabúi *2020 F. Trymbill frá Stóra-Ási (8.57 - Honory prize for offspring) M. Lyfting frá Hvammi (8.19)
Dugur frá Nautabúi *2020 F. Skýr frá Skálakoti (8.70 - Honory prize for offspring) M. Filma frá Tunguhálsi II (8.04)
ÁRGANGUR 2019
5 hestar og 1 hryssa.
Hulinn frá Nautabúi *2019 †2020 F. Kveikur frá Stangarlæk (8.76) M. Hugsun frá Nautabúi (8.29). Unfortunately we lost this promising youngster.
Týr frá Nautabúi *2019 F. Forkur frá Breiðabolstað (8.67 - 1. prize for offspring) M. Þraut frá Skör.
ÁRGANGUR 2018
2 hryssur og 3 hestar.