Skálmar frá Skör

Skálmar frá Skör
IS2016101487

F. Hrannar frá Flugumýri II (8.85 - Honory prize for offspring)
M. Ímynd frá Reykjavík (8.28)

Skálmar er 7 vetra alhliðahestur. Hann er stór og sterkur reiðhestur sem getur hentað einnig i létta keppni. Hann er með efnilegt skeið, skrefmikill og sniðgott. Skálmar er rólegur og kurteis en hentar ekki fyrir byrjendur.
Við hlökkum til að svara spurningar ykkar varðandi Skálmar. Fleiri upplýsingar fást í gegnum einkaskilaboðum á facebook eða tölvupósti á netfangið: nautabuihjaltadal@gmail.com
Verðflokkur: C

SKÁLMAR